Skyrjarmur, sá áttundi,
var skelfilegt naut.
Hann hlemminn o’n af sánum
með hnefanum braut.
Svo hámaði hann í sig
og yfir matnum gein,
uns stóð hann á blístri
og stundi og hrein.
(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)
Við verðum að sjálfsögðu á ferðinni á aðfangadag eins og alltaf. Pantaðu þitt innlit á sveinki.is :)