Aðfangadagur – Fastur tími

Aðfangadagur – Fastur tími

Allir Jólasveinar frá Sveinka ferðast tveir saman á aðfangadag og kíkja glaðir í heimsókn til að stytta biðina. Þeir eiga það til að bresta í söng, skemmta ungum og gömlum og stilla sér upp í myndatöku. Svo afhenda þeir pakka, sé þess óskað.

 

  • 7-10 mín heimsókn
  • 2-3 lög
  • Dreifa gjöfum (gjafir ekki innifaldar)
  • 30 mín “tímarammi”

Hér má sjá úrskýringu á muninum á “Föstum” og “Opnum” tíma á Aðfangadag.

24.000 kr.


Scroll to Top