Allir Jólasveinar frá Sveinka ferðast tveir saman á aðfangadag og kíkja glaðir í heimsókn til að stytta biðina. Þeir eiga það til að bresta í söng, skemmta ungum og gömlum og stilla sér upp í myndatöku. Svo afhenda þeir pakka, sé þess óskað.
Hér má sjá úrskýringu á muninum á “Föstum” og “Opnum” tíma á Aðfangadag.
24.000 kr.
Við verðum að sjálfsögðu á ferðinni á aðfangadag eins og alltaf. Pantaðu þitt innlit á sveinki.is :)