Jólasveinarnir hjá Sveinka elska að vera boðið í heimsókn til að geta glatt alla á heimilinu. Þeir koma alltaf tveir saman með góða skapið, syngja nokkur jólalög og segja brandara. Hægt er að koma hverju sem er fyrir í pokanum hans. Helsti kostur “Heimahúss” er nándin sem hægt er að eiga með fjölskyldum beint heima í stofu. Okkar allra vinsælasta vara síðastliðin 12 ár.
Tilvalið fyrir fjölskylduna heima í stofunni.
14.000 kr.
Við verðum að sjálfsögðu á ferðinni á aðfangadag eins og alltaf. Pantaðu þitt innlit á sveinki.is :)