Partý Sveinki

Partý Sveinki

Hann sem segir að jólasveinninn sé bara fyrir yngri kynslóðina hefur örugglega ekki verið í veislu með jólasveinum hjá Sveinka. Sveinki kann nefnilega marga neðanbeltisbrandara og svo er alltaf gripið í gítarinn til að keyra stemninguna í gang. Sveinki gæti hrist vel upp í partýinu, eftir að litlu krílin eru farin í háttinn.
  • 15-20mín
  • 3-5 lög
  • Dreifa gjöfum (gjafir ekki innifaldar)
  • Tilvalið fyrir 10-50 manns

Scroll to Top