Hver hefur ekki gaman af góðri spurningakeppni? Sveinki kann fullt af góðum spurningum sem henta bæði fullorðnum og börnum. Við vinnum oftast með “KAHOOT” en einnig er líka notast við gamla góða blaðið og blýantinn. Sveinki getur líka mætt í KVISS beint í þinn starfsmannafögnuð, nú eða bara heim í stofu. Sendið okkur línu til að fá sérsniðið tilboð fyrir þinn viðburð.
1 klst
Tónlist (ef þess er óskað)
Dreifa vinningum og gjöfum (gjafir ekki innifaldar)