Þjónusta

14.000 kr.

Heimahús er ein af okkar vinsælli vörum. Hérna gefst fjölskyldum tækifæri á að fá Jólsvein frá Sveinka heim að dyrum til að skemmta sínum nákomnustu. ATH þessi vara er einungis fyrir eina fjölskyldu.    

24.000 kr.

Vertu með skemmtilegasta jólaboðið í bænum og fáðu Jólasvein frá Sveinka með stuðið. Við mætum að sjálfsögðu með góða skapið og gítarinn góða í hönd. Segðu okkur frá þínu jólaboði og við sendum þér tilboð.

40.000 kr.

Vertu með skemmtilegasta jólaboðið á Jóladag eða Annan í Jólum og fáðu Jólasvein frá Sveinka með stuðið. Við mætum að sjálfsögðu með góða skapið og gítarinn góða í hönd. 

24.000 kr.

Afmælisbörn elska að fá Jólasveininn afmælið sitt. Sveinki getur kíkt með góða skapið, sprellið, sungið jólalög og að sjálfsögðu afmælissönginn.

14.000 kr.

Allir Jólasveinarnir hjá Sveinka ferðast tveir saman á aðfangadag og kíkja glaðir í heimsókn. Þeir eiga það til að bresta í söng, skemmta ungum og gömlum og stilla sér upp í myndatöku.

24.000 kr.

Allir Jólasveinarnir hjá Sveinka ferðast tveir saman á aðfangadag og kíkja glaðir í heimsókn. Þeir eiga það til að bresta í söng, skemmta ungum og gömlum og stilla sér upp í myndatöku.

Fá tilboð

Hérna fá Jólasveinarnir tækifæri til að sýna vel hvað í þeim býr. Við dustum rykið af dansstígvélunum góðu og dönsum í kringum jólatréð.

Fá tilboð

Er jólapeysudagur eða litlujól í vændum á þínum vinnustað? Sveinki hefur verið að skella sér í heimsóknir á vinnustaði og gítarinn góði fylgir ávallt með.

Fá tilboð

Hann sem segir að jólasveinninn sé bara fyrir yngri kynslóðina hefur örugglega ekki verið í veislu með jólasveinum hjá Sveinka. Sveinki kann nefnilega marga neðanbeltisbrandara og svo er alltaf gripið í gítarinn til að keyra stemninguna í gang.

Fá tilboð

Þrátt fyrir að við erum allir með mikinn æsing og orku þá er skipulagið alltaf í fyrirrúmi til að Bingóið sé gert vel og rétt. Við komum til ykkar með bingótromluna og skellt í gott bingó.

Fá tilboð

Hver hefur ekki gaman af góðri spurningakeppni? Sveinki kann fullt af góðum spurningum sem henta bæði fullorðnum og börnum.
Scroll to Top