Um okkur

Velkomin á sveinki.is

Sveinkarnir okkar eru með áralanga reynslu af allskonar jólaviðburðum, sem að skilar sér í því að þeir eru fljótir að lesa í aðstæður og ná til allra, unga sem aldna. Það er fátt sem að þessir sveinkar geta ekki gert, en einn af þeim kann ekki að flauta tildæmis. Og svo kann Stúfur ekki að tannbursta sig og fullt fleira, en ég hef bara ekki tíma í að telja það allt upp.
Scroll to Top