Jólasveinarnir

Jólasveinarnir eru bræður, og eru 13 talsins. Mamma þeirra er tröll sem heitir “Grýla” og pabbi þeirra heitir “Leppalúði”. Jólasveinarnir eru mjög hæfileikaríkir, og systir þeirra, hún Skjóða er búin að kenna þeim mörg jólalög sem mannfólkið vill syngja í Desember. 

Scroll to Top