Velkomin á sveinki.is
Okkar Þjónusta
26.000 kr.
Fá tilboð
Fá tilboð
14.000 kr.
24.000 kr.
50.000 kr.
Fá tilboð
26.000 kr.
Fá tilboð
Myndbönd
Já, við komum alltaf með jólapokann með okkur, og ekkert mál að lauma litlum pakka, nammi eða mandarínum með áður en við komum inn. Einnig bjóðum við upp á nammi frá Nóa Siríus og “Bjarnanammi” fyrir þá sem vilja.
Til að geta raðað rúntinum skynsamlega upp hjá jólasveinum okkar þá biðjum við alla um að gefa okkur að lágmarki 60 mínútna tíma ramma.
Ef að þú ert t.d. Með jólaboð milli 15:00 og 17:00 þá gæti verið gott fyrir þig að setja tímann 15:30 til 16:30. Við látum svo vita með góðum fyrirvara á hvaða tíma milli 15:30 og 16:30 við komum. Ásamt því að hringja í þig þegar að við erum rétt ókomnir.
Aðfangadagur er okkar allra stærsti dagur og þar biðjum við um góðan tímaramma til að geta raðað rúntinum sem skynsamlegast upp fyrir teymin okkar og svo að flestir geta fengið heimsókn frá jólasveinunum. En við bendum á að hægt er að panta “fastan tíma” þar sem tímaramminn styttist í 30 mínútur.
Við komum ávallt að lágmarki tveir saman, en getum komið allt að þrettán saman sé þess óskað.
Sveinka Meðmæli
Sólrún Óskarsdóttir
Við höfum fengið jolasveinana frá www.sveinki.is/ til okkar síðustu árin. Sveinarnir vinna þetta allt í samstarfi við okkar þarfir, eru með gítar, nálgast börnin af virðingu og nærgætni og lesa vel í hópinn. Börnin, starfsfólk og foreldrafélagið sem greiðir fyrir þjónustuna, eru öll glöð eftir heimsókn í jólaskemmtun leikskólans.
Ólöf Breiðfjörð
Jólasveinarnir frá Sveinki.is eru svo ljúfir og yndislegir en samt nægilega hressir til að gera alla káta. Ekki of mikill kjánaskapur en nægilega mikill til að upplifunin er að þetta séu ekta jólasveinar.