Askasleikir

Askasleikir - 17. Desember

Sá sjötti Askasleikir,
var alveg dæmalaus.-
Hann fram undan rúmunum
rak sinn ljóta haus.

Þegar fólkið setti askana
fyrir kött og hund,
hann slunginn var að ná þeim
og sleikja á ýmsa lund.

(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)

Scroll to Top