Tíundi var Gluggagægir,
grályndur mann,
sem laumaðist á skjáinn
og leit inn um hann.
Ef eitthvað var þar inni
álitlegt að sjá,
hann oftast nær seinna
í það reyndi að ná.
(Jólasveinavísa / Jóhannes úr Kötlum)
Alltaf gaman að mæta í @gardabaer_sveitarfelag og kveikja á trénu með öllum leikskólabörnunum (og Almari og Björgu) 🎅🏻🎅🏻
Frá frumsýningarhelgi SYNGDU MEÐ SVEINKA. Næstu sýningar 30.nóv, 7.des, 14.des og 21.des :) miðasala á Tix.is 🎅🏻🎅🏻
Copyright © 2024 Sveinki.is