Frábær leið til að slá tvær flugur í einu höggi er að fá Jólasvein frá Sveinka til að stýra Jóla-Bingó leiknum. Þrátt fyrir að við erum allir með mikinn æsing og orku þá er skipulagið alltaf í fyrirrúmi til að Bingóið sé gert vel og rétt. Við komum til ykkar með bingótromluna og skellt í gott bingó. Við höfum aðgang af mjög góðum Bingó kerfum til að taka að okkur stærri viðburði. En oftast notum við bara gömlu góðu tromluna og spjöld!