Er jólapeysudagur eða litlujól í vændum á þínum vinnustað? Sveinki hefur verið að skella sér í heimsóknir á vinnustaði og gítarinn góði fylgir ávallt með. Sveinki tekur nokkur lög, fíflast í mannskapnum og allir fá myndir í jólakortið. Ómissandi gleði á vinnustaðinn. Mjög góð leið til að dreifa jólagjöfum til starfsfólks svona korter fyrir jól.