Aðfangadagur – Opinn Tími

Aðfangadagur – Opinn Tími

Allir Jólasveinar frá Sveinka ferðast tveir saman á aðfangadag og kíkja glaðir í heimsókn til að stytta biðina. Þeir eiga það til að bresta í söng, skemmta ungum og gömlum og stilla sér upp í myndatöku. Svo afhenda þeir pakka, sé þess óskað. 

Hægt er að velja um tvenns konar heimsóknir á aðfangadag. Þú getur valið að fá Jólasveina í heimsókn milli 9-12 eða 12-16 og færð þá úthlutaðan staðfestan tíma innan þess tíma þegar að nær dregur. En einnig er hægt að velja sinn tíma og fá Jólasveininn á hentugri tíma sjá hér

*Hægt er að fá heimsókn frá þeim frá kl 7 á aðfangadags morgun.

 

  • 7-10 mín heimsókn
  • 2-3 lög
  • Dreifa gjöfum (gjafir ekki innifaldar)
  • 4 klukkutíma “tímarammi” (ATH nákvæm tímasetning er staðfest vikunni á undan)

Hér má sjá úrskýringu á muninum á “Föstum” og “Opnum” tíma á Aðfangadag.

14.000 kr.


Scroll to Top